top of page
Concrete Texture
tal_edited.jpg

Talþjálfun Suðurlands

Hjá Talþjálfun Suðurlands starfa talmeinafræðingar sem sérhæfa sig í tal-, mál- og raddmeinum barna, ungmenna og fullorðinna

Umsóknir

Hér má sækja um talþjálfun fyrir einstaklinga á öllum aldri. Með því að sækja um hjá Talþjálfun Suðurlands samþykkir þú skilmála stofunnar.
Umsóknum verður svarað í þeirri röð sem þær berast.

 

Athugið að biðtíminn kann að vera langur.

Stofan

Talþjálfun Suðurlands er
staðsett að Austurvegi 42 fyrir ofan Nettó á Selfossi. 

Gott aðgengi fyrir alla.

Talmeinafræðingur er á staðnum
flesta virka daga en best er að
hafa samband við okkur í tölvupósti
eða í skilaboðaboxi hér að neðan.

Um okkur

Anna Berglind Svansdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna, ungmenna og fullorðinna.

annaberglind@talsud.is

PastedGraphic-1.png

Um okkur

Anna Stefanía Vignisdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

anna@talsud.is

41334926_2181820638703248_6330086172810805248_n.jpg

Um okkur

Álfhildur Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

alfhildur@hvg.is

24Hveragerdi-5073.jpg

Um okkur

Berglind Jónsdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

berglind@talsud.is

41092910_2266200860330760_2582238697470558208_n.jpg

Um okkur

Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur.

Tal-, mál- og raddmein barna, ungmenna og fullorðinna.

halla@talsud.is

20220524_223259.jpg

Um okkur

Harpa Hrönn Gísladóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

harpa@talsud.is

Um okkur

Karen Inga Bergsdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

karenib@hveragerdi.is

Image.jpeg

Fræðsla

Við hjá Talþjálfun Suðurlands höfum mikinn metnað fyrir því að fræða samfélagið um birtingarmyndir tal-, mál og raddmeina og hvaða úrræði eru til staðar.

Vefverslun

Hér má finna hagnýtt og gagnlegt íslenskt efni sem styður við málþroska og læsi íslenskra barna og ungmenna.

Concrete Texture

Hafa samband

Fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er.

Skilaboð sent.

  • Facebook
bottom of page