top of page
Concrete Texture
tal_edited.jpg

Talþjálfun Suðurlands

Hjá Talþjálfun Suðurlands starfa talmeinafræðingar sem sérhæfa sig í tal-, mál- og raddmeinum barna, ungmenna og fullorðinna

Umsóknir

Hér má sækja um talþjálfun fyrir einstaklinga á öllum aldri. Með því að sækja um hjá Talþjálfun Suðurlands samþykkir þú skilmála stofunnar.
Umsóknum verður svarað í þeirri röð sem þær berast.

 

Athugið að biðtíminn kann að vera langur.

Stofan

Talþjálfun Suðurlands er
staðsett að Austurvegi 42 fyrir ofan Nettó á Selfossi. 

Gott aðgengi fyrir alla.

Talmeinafræðingur er á staðnum
flesta virka daga en best er að
hafa samband við okkur í tölvupósti
eða í skilaboðaboxi hér að neðan.

Um okkur

Anna Berglind Svansdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna, ungmenna og fullorðinna.

annaberglind@talsud.is

PastedGraphic-1.png

Um okkur

Anna Stefanía Vignisdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

anna@talsud.is

41334926_2181820638703248_6330086172810805248_n.jpg

Um okkur

Álfhildur Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

alfhildur@hvg.is

talsud mynd.jpg

Um okkur

Berglind Jónsdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

berglind@talsud.is

41092910_2266200860330760_2582238697470558208_n.jpg

Um okkur

Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur.

Tal-, mál- og raddmein barna, ungmenna og fullorðinna.

halla@talsud.is

20220524_223259.jpg

Um okkur

Harpa Hrönn Gísladóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

harpa@talsud.is

Um okkur

Karen Inga Bergsdóttir, talmeinafræðingur.

Tal- og málmein barna og ungmenna.

karenib@hveragerdi.is

Image.jpeg

Fræðsla

Við hjá Talþjálfun Suðurlands höfum mikinn metnað fyrir því að fræða samfélagið um birtingarmyndir tal-, mál og raddmeina og hvaða úrræði eru til staðar.

Hafa samband

Fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er.

Skilaboð sent.

  • Facebook
bottom of page