top of page

Fræðsla

Við hjá Talþjálfun Suðurlands höfum mikla reynslu af því að taka saman gagnlegar upplýsingar um allt sem við kemur tali, máli og rödd og setja fram fyrir almenning og stofnanir.

Erindi

Við bjóðum upp á að vera með erindi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum mikið upp úr því að erindin séu hnitmiðuð og auðskiljanleg. Hægt er að óska eftir fræðslu í formi fyrirlestra í raunheimum eða í gegnum fjarskiptabúnað.

bottom of page